Viking Ground Cosmos

1.990 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: GCOSMOS Flokkur:

Lýsing

Cosmos er stabíll fairway driver

Lýsing frá framleiðanda:
Point and shoot type of fairway driver. When you need more distance and control, you can really count on Cosmos. Designed to be understable for beginners, flight characteristic is straight with some turning. Tight courses and holes are the most used places for Cosmos; with confidence and the right tools, you will hit tiny gaps and minimize your score.

Ground er grunnplastið frá Viking og er sérstaklega hannað til þess að vera með frábært grip í öllum veðurskilyrðum. Ground plastið er mjúkt og grip mikið. Diskar í Ground plastinu eru með aðeins meira svif en í öðrum plasttegundum frá Viking.

7
Speed

5
Glide

0
Turn

1
Fade

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Blár 167-169 gr, Blár 170-172 gr

logo