Viking Ground Axe

1.990 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: GAXE Flokkur:

Lýsing

Axe er stabíll midrange

Lýsing frá framleiðanda:
Mid-range design that has a similar flight path to putters. Little bit more speed and glide will take Axe further than your putters. Flight path is stable and straight with a nice finishing fade. Profile is low, but with its small dome you will have a great grip on it. Axe fights against the wind and you can trust it to fade. Axe shines on medium long drive shots when you need the most accuracy you can get.

Ground er grunnplastið frá Viking og er sérstaklega hannað til þess að vera með frábært grip í öllum veðurskilyrðum. Ground plastið er mjúkt og grip mikið. Diskar í Ground plastinu eru með aðeins meira svif en í öðrum plasttegundum frá Viking.

4
Speed

3
Glide

0
Turn

1
Fade

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Gulur 170-172 gr, Gulur 173-175 gr

logo