K3 Reko Púttpakki

10.950 kr.

Á lager

Vörunúmer: REKO5XPAKK Flokkur:

Lýsing

Æfingin skapar meistarann og Reko K3 pútt pakkinn er fullkominn til æfinga!

Pútt eru eitt af mikilvægustu skotum leiksins og það getur verið dýrkeypt að klúðra pútti. Með fleiri pútterum er hægt að ná fleiri skotum á æfingum, þróa með sér vöðvaminni og fínstilla tæknileg atriði.

Pakkinn inniheldur fimm K3 Reko púttera frá Kastaplast. Litur diska getur verið mismunandi, reynt er eftir bestu getu að hafa þyngdir á svipuðu bili.

 

 

logo