Lýsing
Pútter vasinn er frábær viðbót fyrir þá sem notast við kerrur í frisbígolfi. Vasinn auðveldar aðgengi að pútterum, mini, blýöntum, skorkortum og öðrum smámunum. Axlaról fylgir með vasanum sem gerir hann fullkominn fyrir pútter hringi.
Eiginleikar:
- Þyngd: 400g
- Rúmar 3-4 púttera
- Hólf fyrir mini
- Vasi fyrir smámuni að framan
- Tveir vasar á hliðunum fyrir smámuni
- Velcro festing fyrir flestar tegundir kerra
- Axlaról