Prodigy BP-3 V3

12.990 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Lýsing

BP-3 bakpokinn frá Prodigy geymir allt að 17 diska í aðalhólfi ásamt hólfi að framan fyrir pútter. Topphólf pokans er rúmgott og er því hægt að geyma nokkra diska í því tilviðbótar. Á hliðum pokans eru tveir vasar fyrir drykkjarföng og tveir vasar fyrir smámuni. Pokanum fylgir karabína sem hægt er að hengja handklæði á. Pokinn er afar léttur en samt sem áður einstaklega slitsterkur og vatnsfráhrindandi.

Eiginleikar:

  • Þyngd: 0,91 kg
  • Slitsterkt nylon efni.
  • Rúmar um  17 diska í aðalhólfi.
  • Vasi fyrir pútter að framan.
  • Topp hólf fyrir fleiri diska.
  • 2 vasar fyrir drykkjarfang.
  • Tveir vasar í hliðunum fyrir smámuni.
  • Vatnsheldir rennilásar.
  • Vatnsheldur botn.

Frekari upplýsingar

Litir

Grænn, Bleikur, Fjólublár

logo