Prodigy 400 A2

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: 400A2 Flokkur:

Lýsing

A2 er yfirstabíll diskur sem er mitt á milli þess að vera pútter og midrange

Lýsing frá framleiðanda:
The Prodigy Disc A2 is an overstable utility disc that fills the gap between midranges and putters. The A2 is perfect for power throwers who want to avoid the possibility of their shot turning over. The disc is consistent and reliable in all wind conditions and perfect for short, trick shots as well as high wind approach shots. The A2 is a beadless cousin to the A1 and will fly just slightly less stable than the A1. You can expect and extra 30 to 40 feet of glide than the A1.

400 400 plastið er premium plast blanda sem er einstaklega sterkt sem skilar góðri endingu á diskum. Plast blandan fórnar ekki gripi í stað styrkleika en plastið er einmitt þekkt fyrir að vera með einstakt grip hvort sem það er blautt eða þurrt.

4
Speed

4
Glide

0
Turn

3
Fade

Frekari upplýsingar

litur

Appelsínugulur 170 gr, Gulur 169 gr, Gulur 173 gr, Blár 174 gr, Blár 173 gr, Grænn 173 gr

logo