MVP Voyager Pro V2

34.990 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Lýsing

Voyager Pro er millistór taska og stærri útgáfa af hinni geysivinsælu Voyager Lite töskunni. Voyager Pro er hágæða frisbígolftaska sem er saumuð úr endingargóðu 1000D Cordura efni sem veitir einstaka vörn gegn nuddi og rispum.

Eiginleikar:

  • Vegleg bólstrun á baki og axlarböndum til aukinna þæginda.
  • 1000D polyester efni.
  • Rúmar 22-24 diska að meðaltali.
  • 2 diska pútter vasi.
  • Stór vasi ofan á töskunni sem hægt er að nýta fyrir púttera.
  • 2 rúmgóðir vasar á hliðum.
  • 2 stórir vasar fyrir drykkjarföng.
  • Vasar fyrir skorkort og blýant.
  • MVP rennilása lykkja.
  • Gúmmí fætur fyrir aukinn stöðugleika þegar taskan er lögð niður.

Frekari upplýsingar

Litir

Svartur, Appelsínugulur, Kóngablár

logo