MVP Plasma Atom Lab Second

3.490 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: PLXATOM Flokkur:

Lýsing

Atom er beinn og stabíll pútt og aðkomu diskur.

Lab second eru diskar sem eru ýmist tilrauna diskar eða bera galla frá framleiðslu en gallarnir eru þó ekki taldir hafa áhrif á flugeiginleika disksins.

Lýsing frá framleiðanda:
The Atom is a straight flyer with enormous potential off the tee and on long approaches. Right off the shelf, the Atom has a neutral stability with just a bit of fade. In premium GYRO® plastics the Atom will retain its neutral stability indefinitely. In Electron baseline plastic the Atom will wear into an extremely straight and floaty putter, with extra tactile feedback inside the circle or in adverse weather.

Hentugur fyrir: Pútt og skot að körfu

Plasma plastið hefur málm áferð, það er aðeins sveigjanlegra en Neutron og gefur meira grip. Mjög endingargott einsog aðrar premium plast blöndur frá MVP/Axiom/Streamline

3
Speed

3
Glide

0
Turn

1
Fade

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Ljósgrænleitur 175 gr

logo