MVP Fission Wave Special Edition

5.090 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: FWAVES Flokkur:

Lýsing

Wave er örlítið undirstabíll distance driver.

Lýsing frá framleiðanda:
The Wave is best described as a longer Inertia, with a stable-understable flight profile and a responsiveness that makes it useful across the power spectrum. Available in weights 175g – 155g, the Wave is the type of driver that players may bag in two or more weights for shot variety. For the most powerful throws, long gliding turnovers and hyzerflip gut shots are possible with the Wave. For average powered throws the Wave will simply extend a variety of lines, from anhyzers to hyzerflips to headwind-assisted turnovers.

Hentugur fyrir: Löng skot af teig

Fission plastið frá MVP er háþróað plast sem gerir framleiðandanum kleift að búa til einstaklega létta diska. Plastið inniheldur míkró-loftbólur sem leiða til þess að þyngd diskana getur verið svo lág sem 135g. Míkró-loftbólu framleiðslutækni MVP er áður óséð í heimi frisbígolfs hvað varðar gæði og áreiðanleika. Diskar með tveggja þrepa framleiðslutækni MVP og fission plast kjarna eykur hverfitregðu disksins til muna þar sem aukin þyngd er staðsett í brún disksins.
Plastið hentar einstaklega vel þeim sem eru með minni hraða svo sem byrjendum og börnum en einnig lengra komnum sem vilja ná sem allra allra lengst í hverju kasti.

11
Speed

5
Glide

-2
Turn

2
Fade

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Appelsínugulur 164 gr, Blár 151 gr, Fjólublár 152 gr, Ljósblár 164 gr, Rauður 164 gr, Blár 173 gr, Hvítur 173 gr, Sægrænn 163 gr

logo