MVP Fission Reactor Special Edition

5.090 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: FREACTORSE Flokkur:

Lýsing

Reactor er fjölhæfur midrange diskur

Lýsing frá framleiðanda:
This workhorse mid fits perfectly in the gap between the out of production Vector and Axis. With a modern profile and enhanced GYRO® effect, fans can expect noticeably more glide than the Vector and a tick more stability than the Axis. With that added stability and glide, the Reactor will carve up any fairway you can imagine. Swooping Anhyzers? Check. Booming Hyzers? Double-check.

Fission plastið frá MVP er háþróað plast sem gerir framleiðandanum kleift að búa til einstaklega létta diska. Plastið inniheldur míkró-loftbólur sem leiða til þess að þyngd diskana getur verið svo lág sem 135g. Míkró-loftbólu framleiðslutækni MVP er áður óséð í heimi frisbígolfs hvað varðar gæði og áreiðanleika. Diskar með tveggja þrepa framleiðslutækni MVP og fission plast kjarna eykur hverfitregðu disksins til muna þar sem aukin þyngd er staðsett í brún disksins.
Plastið hentar einstaklega vel þeim sem eru með minni hraða svo sem byrjendum og börnum en einnig lengra komnum sem vilja ná sem allra allra lengst í hverju kasti.

5
Speed

5
Glide

-0.5
Turn

1.5
Fade

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Appelsínugulleitur 167 gr, Ljósbleikur 176 gr, Hvítur 159 gr, Grænn 176 gr

logo