Lýsing
Mini Berg er eins og nafnið gefur til kynna, lítill Berg!
Mini Berg er hægt að nota til þess að merkja staðsetningu diska, í mini frisbígolf eða sem lukkugrip/skrautmun enda einstaklega krúttlegur. Þvermál disksins er 10,5 cm.
Ath: Mini Berg er ekki hugsaður sem barnadiskur.
Litir á Mini Berg eru breytilegir.