Lýsing
Hydrogen er þráðbeinn pútter með 1 í hraða
Lýsing frá framleiðanda:
Hydrogen er fyrsti diskurinn frá Løft og var hannaður með það markmiði að vera beinasti pútterinn á markaðnum en þó með klassísku formi á pútter. Diskurinn heldur öllum línum sem honum er kastað eftir sem gerir hann einstaklega skemmtilegan disk fyrir köst eða pútt.
Beta-Solid er plast sem búið er að fínstilla til þess að bjóðu uppá frábæra eiginleika í púttunum. Það sem einkennir plastið er stífleiki og gott grip.
1
Speed
2
Glide
0
Turn
0
Fade