Launch Pad – gervigrasmottur

Flokkur:

Lýsing

Launch pad er hágæða gervigrasmotta fyrir frisbígolf teiga frá MVP. Gervigrasmottan er með mikinn þéttleika og 15mm há strá sem veita einstaklega gott grip í öllum veðurskylirðum.

Gervigrasmotturnar eru hin fullkomna lausn til þess að láta teiga blandast í nærumhverfi frisbígolfvallarins. Hægt er að fá gerfigrasmotturnar í tveim stærðum, standard 1,5 x 2,5m og pro 2 x 4m. Öllum Launch Pad gervigrasmottum fylgir 3 ára ábyrgð frá framleiðanda.

Hafðu samband á póstfangið folfdiskar (hjá) folfdiskar.is og fáðu tilboð í teiga fyrir 9 eða 18 körfu völl.

Eiginleikar:

  • Hentar fyrir öll veðurskylirði.
  • 15mm há strá með þétta dreyfing sem veita einstaklega gott grip í öllum veðrum.
  • Fánleg í tvem stærðum, Pro og Standard.
  • Takmörkuð 3 ára ábyrgð frá framleiðenda.
logo