Kastaplast pakki #2

8.290 kr.

Ekki til á lager

Flokkur:

Lýsing

Pakkinn afhendist sem stakir diskar og er hann settur saman af Folfdiskum, sérstaklega með byrjendur í huga. Litir diska eru breytilegir. Frábær byrjendapakki til að kynnast frisbígolfi.

Innihald pakkans er:

K3 Reko sem er áræðanlegur pútter með þægilegan rúnaðan prófíl og passar í hendur felstra spilara. Reko hefur þægilegt grip og auðvelt að kasta.

K3 Kaxe er mitt á milli þess að vera midrange og fairway driver. Hann kemur að góðum notum í mörgum tilvikum á vellinum vegna fyrirsjáanlegs flugs sem hann er þekktur fyrir. Grannur diskur sem höndlar vindinn vel án þess að vera yfirstabíll

K1 Falk er fjölhæfur fairway driver sem hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Flottur diskur sem er einn af þeim vinsælli frá Kastaplast.

 

logo