Lýsing
Pakkinn afhendist sem stakir diskar og er hann settur saman af Folfdiskum, sérstaklega með byrjendur í huga. Litir diska eru breytilegir. Frábær byrjendapakki til að kynnast frisbígolfi.
Innihald pakkans er:
K3 Reko sem er áræðanlegur pútter með þægilegan rúnaðan prófíl og passar í hendur felstra spilara. Reko hefur þægilegt grip og auðvelt að kasta.
K3 Kaxe Z er mitt á milli þess að vera midrange og fairway driver sem gerir hann að fjölhæfum disk sem er fullkominn fyrir byrjendur sem og lengra komna. Þessir tveir diskar teljum við duga flestum á meðan þeir læra á leikinn og byggja upp leikni.