Kastaplast K3 Hard Svea Moomin

2.890 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: K1SVEAM Flokkur:

Lýsing

Notaðu Svea fyrir bein skot, anhyzer sem snýst seint eða góðan hyzer. Svea hefur mikið svif.

Moomin varð til árið 1940 hjá finnska rithöfundinum Tove Jansson og hefur náð miklum vinsældum síðan. Moomin bækur hafa verið þýddar á yfr fimmtíu tungumál. Í þessarri seríu af diskum eru myndir á diskum unnar uppúr teikningum listamannsins og letrið byggt á handskrift hennar.

Þessi diskur er auðveldur í notkun og heldur línum vel. Hann er ekki eingöngu diskur fyrir byrjendur þó hann henti byrjendum. Þegar þú þarft á miklu svifi að halda þá skilar Svea sínu. Hann hefur minni prófíl en Göte og hentar því einnig fyrir þá sem hafa minni hendur. Þægilegur að grípa í og sleppa. Svea er gamalt Sænskt nafn yfir Svíþjóð.

Hentugur fyrir: Spilara sem hafa minni kasthraða og þegar mikið svif er ákjósanlegt.

K3 Hard plastið er ódýrara plast frá Kastaplast sem er talsvert stífara en K3. Það gefur gott grip í öllum aðstæðum. Samanborið við K1 þá er K3 línan mýkra plast

5
Speed
6
Glide
-1
Turn
0
Fade

 

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Hvítur 180 gr, Appelsínugulur 180 gr

logo