Lýsing
Berg er hannaður fyrir ákveðin skot þar sem þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að diskurinn fari langt frá körfunni. Diskurinn er með sérstaka hönnun með innfallna rönd fyrir þumal að ofan án þess að það fari mikið fyrir því undir disknum og er því einstaklega þægilegur í hendi. Berg er einstakur diskur sem er ólíkur öðrum pútterum.
Hentugur fyrir: Vind, pútt og skot að körfu
K3 Hard plastið er ódýrara plast frá Kastaplast sem er talsvert stífara en K3. Það gefur gott grip í öllum aðstæðum. Samanborið við K1 þá er K3 línan mýkra plast