Kastaplast K1 Svea X-Out

3.290 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: K1SVEAX Flokkur:

Lýsing

Notaðu Svea fyrir bein skot, anhyzer sem snýst seint eða góðan hyzer. Svea hefur mikið svif.

X-Out eru diskar sem bera galla frá framleiðslu en gallarnir eru þó ekki taldir hafa áhrif á flugeiginleika disksins. Gallarnir geta komið fram sem skrámur, litlar beyglur, loftbólur og svo framvegis. X-Out diskar er tilvalnir til æfinga, prófa nýja diska eða í pokann á hagstæðu verði. Þyngd og útlit diska er breytilegt.

Þessi diskur er auðveldur í notkun og heldur línum vel. Hann er ekki eingöngu diskur fyrir byrjendur þó hann henti byrjendum. Þegar þú þarft á miklu svifi að halda þá skilar Svea sínu. Hann hefur minni prófíl en Göte og hentar því einnig fyrir þá sem hafa minni hendur. Þægilegur að grípa í og sleppa. Svea er gamalt Sænskt nafn yfir Svíþjóð.

Hentugur fyrir: Spilara sem hafa minni kasthraða og þegar mikið svif er ákjósanlegt.

K1 Line plastið er endingar gott plast sem gefur gott grip og er passlega stíft. Diskar í K1 línunni geta verið gegnsæir eða ógegnsægir.

5
Speed

6
Glide

-1
Turn

0
Fade

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Grænn 170 gr – 175 gr, Bleikur 170 gr – 175 gr

logo