Kastaplast K1 Stål

3.690 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: K1STAL Flokkur:

Lýsing

Þegar þú ert í sterkum mótvindi eða þarft á áreiðanlegri sveigju í lokin þá er Stål besti vinur þinn.

Stål er áreiðanlegur fairway driver sem er nógu stabíll til að höndla mótvind, hann mun ekki snúa og svífa í burtu í mótvindinum. Þú getur treyst Stål fyrir mikilvægum skotum þar sem þú þarft nákvæmni frekar en lengd.

Hentugur fyrir: Vana spilara, gegn mótvindi, control skot.

K1 Line plastið er endingar gott plast sem gefur gott grip og er passlega stíft. Diskar í K1 línunni geta verið gegnsæir eða ógegnsægir.

9
Speed

4
Glide

0
Turn

3
Fade

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Bleikur 173 gr, Bleikur 174 gr, Gylltur 173 gr, Gylltur 174 gr, Gylltur 172 gr, Grænn 171 gr, Grænn 172 gr, Grænn 173 gr, Grænn 174 gr, Grænn 175 gr, Appelsínugulur 172 gr, Appelsínugulur 173 gr, Blár 170 gr, Blár 171 gr, Dökkgrænn (bleikt letur) 171 gr, Bleikur (svart letur) 170 gr, Bleikur (svart letur) 171 gr, Gulur (bleikt letur) 172 gr, Grænn (bleikt letur) 170 gr, Grænn (bleikt letur) 171 gr

logo