Lýsing
Notaðu Svea fyrir bein skot, anhyzer sem snýst seint eða góðan hyzer. Svea hefur mikið svif.
Þessi diskur er auðveldur í notkun og heldur línum vel. Hann er ekki eingöngu diskur fyrir byrjendur þó hann henti byrjendum. Þegar þú þarft á miklu svifi að halda þá skilar Svea sínu. Hann hefur minni prófíl en Göte og hentar því einnig fyrir þá sem hafa minni hendur. Þægilegur að grípa í og sleppa. Svea er gamalt Sænskt nafn yfir Svíþjóð.
Hentugur fyrir: Spilara sem hafa minni kasthraða og þegar mikið svif er ákjósanlegt.
K1 Soft plastið er endingar gott líkt og K1 en með meira gripi og er sveigjanlegra plast.
5
Speed
6
Glide
-1
Turn
0
Fade