Kastaplast K1 Soft Berg Leif Swenson

4.390 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: K1BERGT Flokkur:

Lýsing

Berg er einstakur diskur sem er þekktur fyrir lítið svif og stöðugleika á háum hraða en hefur samt litla sveigju í lokin. Berg er traustur diskur, hann er hægur og flýgur beint, jafnvel á vindasömum degi.

Berg er hannaður fyrir ákveðin skot þar sem þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að diskurinn fari langt frá körfunni. Diskurinn er með sérstaka hönnun með innfallna rönd fyrir þumal að ofan án þess að það fari mikið fyrir því undir disknum og er því einstaklega þægilegur í hendi. Berg er einstakur diskur sem er ólíkur öðrum pútterum.

Hentugur fyrir: Vind, pútt og skot að körfu

K1 Soft plastið er endingar gott líkt og K1 en með meira gripi og er sveigjanlegra plast.

1
Speed

1
Glide

0
Turn

2
Fade

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Appelsínugulur 170 gr, Appelsínugulur 171 gr, Appelsínugulur 172 gr

logo