Kastaplast K1 Göte

3.690 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: K1GOTE Flokkur:

Lýsing

Göte heldur línum vel og er stöðugur hvort sem kastað er með litlum eða miklum hraða. Hann hefur mikið svif og litla sveigju í lokin.

Göte er hægari en Kaxe og hentar betur á styttri holum ef ekki er kastað af fullu afli. Hann er með soldið stórt þvermál og vindur hefur meiri áhrif á hann heldur en til dæmis Kaxe.

Hentugur fyrir: Hvaða línu sem er (beina, hyzer eða anhyzer), stutt bein skot, 1-diska hringi

K1 Line plastið er endingar gott plast sem gefur gott grip og er passlega stíft. Diskar í K1 línunni geta verið gegnsæir eða ógegnsægir.

4
Speed

5
Glide

0
Turn

1
Fade

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Fjólublár 178 gr, Gulur 179 gr, Appelsínugulur glær 178 gr, Gulur glær 178 gr, Gulur glær 179 gr, Ljósgulur 177 gr, Fjólublár glær 174 gr, Blár glær 174 gr, Hvítur 179 gr, Gulur 177 gr, Bleikur 174 gr, Bleikur 178 gr, Bleikur 177 gr, Bleikur 179 gr, Gulur (silfur letur) 178 gr

logo