Lýsing
Þessi diskur er auðveldur í notkun og heldur línum vel. Hann er ekki eingöngu diskur fyrir byrjendur þó hann henti byrjendum. Þegar þú þarft á miklu svifi að halda þá skilar Svea sínu. Hann hefur minni prófíl en Göte og hentar því einnig fyrir þá sem hafa minni hendur. Þægilegur að grípa í og sleppa. Svea er gamalt Sænskt nafn yfir Svíþjóð.
Hentugur fyrir: Spilara sem hafa minni kasthraða og þegar mikið svif er ákjósanlegt.
K1 Glow er sama plast og K1 nema það er sjálflýsandi. K1 er endingar gott plast sem gefur gott grip og er passlega stíft. Diskar í K1 línunni geta verið gegnsæir eða ógegnsægir.