Kastaplast K1 Glow Grym Moomin

4.890 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: K1GGRYMM Flokkar: ,

Lýsing

Gerður fyrir langt og mjúkt S-flug og meðvinds bombur. Grym er góður alvöru distance driver fyrir alla, eða turnover skot fyrir þá sem kasta með miklum hraða.

Moomin varð til árið 1940 hjá finnska rithöfundinum Tove Jansson og hefur náð miklum vinsældum síðan. Moomin bækur hafa verið þýddar á yfr fimmtíu tungumál. Í þessarri seríu af diskum eru myndir á diskum unnar uppúr teikningum listamannsins og letrið byggt á handskrift hennar.

Grym er þunnur og með þægilega 22 mm brún, með hraða og svifi sem gerir hann að þægilegum driver til að grípa í.

Hentugur fyrir: Löng S-flug og köst í meðvindi

K1 Glow er sama plast og K1 nema það er sjálflýsandi. K1 er endingar gott plast sem gefur gott grip og er passlega stíft. Diskar í K1 línunni geta verið gegnsæir eða ógegnsægir.

13
Speed
5
Glide
-1
Turn
2
Fade

 

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Glow 172 gr, Glow 174 gr

logo