Lýsing
Fuglinn sem elskar að fljúga! Falk kemst á leiðarenda með réttri blöndu af hraða, svifi og nákvæmni. Rétt eins og fuglinn sem hann er skírður til höfðus.
Þessi fjölhæfi fairway driver hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Falk er diskur með þægilegu gripi og passar vel í hendur flestra.
Hentugur fyrir: Skot í meðvindi, langar anhyzer línur og hyzer-flip skot
K1 Glow er sama plast og K1 nema það er sjálflýsandi. K1 er endingar gott plast sem gefur gott grip og er passlega stíft. Diskar í K1 línunni geta verið gegnsæir eða ógegnsægir.
9
Speed
6
Glide
-2
Turn
1
Fade