Kastaplast K1 Falk X-Out

3.290 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: K1XFALK Flokkur:

Lýsing

Fuglinn sem elskar að fljúga! Falk kemst á leiðarenda með réttri blöndu af hraða, svifi og nákvæmni. Rétt eins og fuglinn sem hann er skírður til höfðus.

X-Out eru diskar sem bera galla frá framleiðslu en gallarnir eru þó ekki taldir hafa áhrif á flugeiginleika disksins. Gallarnir geta komið fram sem skrámur, litlar beyglur, loftbólur og svo framvegis. X-Out diskar er tilvalnir til æfinga, prófa nýja diska eða í pokann á hagstæðu verði. Þyngd og útlit diska er breytilegt.

Þessi fjölhæfi fairway driver hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Falk er diskur með þægilegu gripi og passar vel í hendur flestra.

Hentugur fyrir: Skot í meðvindi, langar anhyzer línur og hyzer-flip skot

K1 Line plastið er endingar gott plast sem gefur gott grip og er passlega stíft. Diskar í K1 línunni geta verið gegnsæir eða ógegnsægir.

9
Speed

6
Glide

-2
Turn

1
Fade

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Blár (svart letur) 173 gr, Blár (svart letur) 174 gr, Blár (svart letur) 175 gr, Gulur (bleikt letur) 173 gr, Gulur (bleikt letur) 174 gr, Lime (bleikt letur) 174 gr

logo