Kasta Set

8.590 kr.

Á lager

Vörunúmer: KASTASET Flokkur:

Lýsing

Frisbígolfsett frá Kastaplast sem inniheldur þrjá diska þar af tvo premium K1 diska og einn K3 baseline pútter. Virkilega flott frisbígolfsett sem inniheldur sigursælustu diskana úr smiðju Kastaplast. Litir í settinu eru breytilegir. 

Innihald:

K1 Falk – Fairway driver
Þessi fjölhæfi fairway driver hentar fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Falk er diskur með þægilegu gripi og passar vel í hendur flestra.

K1 Svea – Midrange
Svea er auðveldur í notkun og heldur línum vel. Hann er ekki eingöngu diskur fyrir byrjendur þó hann henti byrjendum. Þegar þú þarft á miklu svifi að halda þá skilar Svea sínu.

K3 Reko – Putter
Notaðu Reko í bein pútt og lengri pútt. Eða kastaðu honum í smá hyzer og hann mun snúa til baka rólega. Diskur sem hefur verið go-to pútter í töskum margra