Kastaplast K3 Kaxe

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: K3KAXE Flokkar: ,

Lýsing

Kaxe er mitt á milli midrange og fairway driver. Sumir myndu segja að hann sé bæði. Fjölhæfur diskur sem er frábær control driver.

Hann kemur að góðum notum í mörgum tilvikum á vellinum vegna fyrirsjáanlegs flugs sem hann er þekktur fyrir. Grannur diskur sem höndlar vindinn vel án þess að vera yfirstabíll.

Hentugur fyrir: Control köst, forhandar köst og 1-diska hringi

K3 Line plastið er ódýrara plast frá Kastaplast sem er með gott grip í öllum aðstæðum. Samanborið við hin plöstin þá er K3 aðeins mýkra plast

6
Speed

4
Glide

0
Turn

3
Fade

Frekari upplýsingar

litur

Rauður 164 gr, Ljósgulur 174 gr, Ljósblár 172 gr, Blár 171 gr, Ljósblár 167 gr, Ljósblár 169 gr, Ljósgulur 169 gr, Ljósbleikur 169 gr, Hvítur 171 gr, Hvítur 172 gr, Ljósblár 170 gr, Ljósgulur 170 gr, Gulur 170 gr, Gulur 171 gr, Gulur 172 gr, Blár 170 gr, Blár 172 gr

logo