Lýsing
Reko hefur þægilegan rúnaðan prófíl og passar í hendur flestra spilara. Þægilegur að grípa í og auðvelt að kasta. Hann er sér styrktur og þolir högg vel. Reko stendur fyrir góður og áreiðanlegur.
Hentugur fyrir: Pútt, aðkomu og hyzer-flip köst
K1 Line plastið er endingar gott plast sem gefur gott grip og er passlega stíft. Diskar í K1 línunni geta verið gegnsæir eða ógegnsægir.