Lýsing
Hann kemur að góðum notum í mörgum tilvikum á vellinum vegna fyrirsjáanlegs flugs sem hann er þekktur fyrir. Grannur diskur sem höndlar vindinn vel án þess að vera yfirstabíll.
Hentugur fyrir: Control köst, forhandar köst og 1-diska hringi
K1 Line plastið er endingar gott plast sem gefur gott grip og er passlega stíft. Diskar í K1 línunni geta verið gegnsæir eða ógegnsægir.