Lýsing
Grym er þunnur og með þægilega 22 mm brún, með hraða og svifi sem gerir hann að þægilegum driver til að grípa í.
Hentugur fyrir: Löng S-flug og köst í meðvindi
K1 Line plastið er endingar gott plast sem gefur gott grip og er passlega stíft. Diskar í K1 línunni geta verið gegnsæir eða ógegnsægir.