Kastaplast K1 Grym X Let’s

3.690 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: K1GRYMXLETS Flokkur:

Lýsing

X útgáfan af Grym vill fljúga langt, aftur og aftur. Hann hentar sem áreiðanlegur aðal driver hjá vönum spilurum.

Grym er með góða blöndu af hraða, nákvæmni og svifi. Með 22 mm brún er hann þægilegur í hönd en er samt sem áður mjög hraður. Grym er sænskt orð yfir grimmur eða frábær. X-ið stendur fyrir Xtra stöðugleika.

Hentugur fyrir: Reynda spilara, nákvæm distance drive

K1 Line plastið er endingar gott plast sem gefur gott grip og er passlega stíft. Diskar í K1 línunni geta verið gegnsæir eða ógegnsægir.

12
Speed

5
Glide

0
Turn

3
Fade

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Ljósgulur 171 gr, Ljósgulur 173 gr, Ljósgulur 174 gr, Ljósgulur 175 gr, Hvítur 174 gr

logo