GRIP EQ G2

24.990 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Lýsing

Töskurnar frá Grip EQ eru virkilega flottar og vandaðar frisbígolftöskur og eru fyrsta val hjá mörgum ef ekki flestum atvinnumönnum í frisbígolfi og þeim sem vilja ekkert nema það allra besta.

G2 er ný og endurbætt útgáfa af forvera sínum G, G2 nett hliðar taska sem rúmar í 8-12 diska í aðalhólfi og 2 diska í topp hólfi þar sem hægt er að stilla hæð diskanna fyrir auðvelt aðgengi. Renndir hliðarvasar töskunar má ýmist nota undir verðmæti eða vatnsflöskur, axlarólin er breið og gerð úr efni svo hún renni ekki af öxlinni.

Samantekt:

  • Rúmar 8-12 diska í aðalhólfi.
  • Rúmar 2 diska í Quick Pull hólfi þar sem hægt er að stilla hæð diskana fyrir aukin þægindi.
  • Breið axlaról
  • Púði í axlaról kemur í veg fyrir að taskan renni af öxlinni.
  • Tvöfalt lag af 1000//420D nylon efni .
  • Hliðarvasar hægt að nýta fyrir vatnsflöskur eða verðmæti.
  • Hágæða rennilásar.
  • Mál vöru 35,56cm x 30,48cm x 20,32cm
  • Þyngd 1,09kg

Frekari upplýsingar

Litir

Svört

logo