Lýsing
Það getur verið erfitt að velja réttu gjöfina. Því getur verið gott að gefa gjafakort sem gildir af hverju sem er í vefverslun okkar. Þegar greiðslu hefur verið lokið munum við senda þér gjafabréfið í tölvupósti. Gjafabréfið verður sent í PDF formi og inniheldur sérstakan kóða til að virkja það. Það getur tekið allt að 12 klukkustundir eftir kaup að berast til þín.
Skilmálar gjafakorta:
- Gjafakortinn hafa engan gildistíma.
- Ekki er mögulegt að fá greiddan út mismun ef gjafakort er ekki fullnýtt.