Disc Claw – Diskaveiðir

3.990 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: DISCCLAW Flokkur:

Lýsing

Ertu orðin þreytt/ur á  vaða út í tjörnina á annari holu í FossvogiEf svo er þá er Disc Claw lausnin fyrir þigEinfaldlega kastaðu klónni útí vatnið og dragðu diskinn til þín. Klóin sjálf er úr málmi og er plasthúðuðreipið er úr slitsterku efni með hring á endanum til þess  koma í veg fyrir að þú missir tak á reipinu þegar klónni er kastað. Klóin tekur ekki mikið pláss þar sem hún er samanbrjótanleg og er því fullkomin ef ekki skyldubúnaður í frisbígolf töskuna.

Frekari upplýsingar

litur

Ljósblá, Appelsínugul, Bleik

logo