MVP Cosmic Neutron Relay

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: CNRELAY Flokkur:

Lýsing

Relay er stabíll fairway driver en beygir örlítið til hægri.

Lýsing frá framleiðanda:
The Relay features a slim 16mm wing that feels extra chunky in the hand while still being our easiest to grip driver. While advanced and expert throwers will have a healthy flip and turn to carve with, beginner to average disc golfers will get a controllable straight flyer that doesn’t need much power. The Relay’s low-speed demands make it the easiest MVP driver to throw for beginners and the best all-around “powered-down” disc for experts.

Hentugur fyrir: Anhyzer, hyzerflip

Cosmic Neutron plastið er mjög endingargott plast og hefur passlega mikið grip. Cosmic Neutron diskar koma í allskonar áhugaverðum litablöndum.

6
Speed

5
Glide

-2
Turn

1
Fade

Frekari upplýsingar

litur

Grár 168 gr, Ljósgrænn 173 gr, Ljósgrænn 174 gr, Blár og appelsínugulur 173 gr, Blár og Grænn 173 gr, Gulur 169 gr, Rauður og gulur 167 gr, Appelsínugulur 173 gr, Appelsínugulur 168 gr

logo