Bushnell Edge

33.990 kr.

Á lager

Vörunúmer: bushnellEdge Flokkur:

Lýsing

Edge fjarlægðarmælirinn er hannaður fyrir þá sem taka frisbígolfi fullri alvöru. Edge er fyrsti og eini fjarlægðarmælirinn sem gefur hæðarmælingar með tilliti til stöðu leikmanns. Að auki framkvæmir Edge hallamælingar, samfleytt fjarlægðarmat og fjarlægðarmælingar með +/- 1m nákvæmni.

Eiginleikar:

  • Hæðarmæling (Z-mode) gefur þér sjálfstraust í hverju kasti.
  • Mælir í fetum og metrum.
  • Samfelld fjarlægðarmæling (Scan mode) gefur þér upplýsingar um nærumhverfi brautarinnar og í kringum körfuna.
  • Auðvelt í notkun, aðeins einn takki. Ýtt er á takkann til þess að kveikja á mælinum og aftur til að fá staka mælingu. Takkanum er haldið inni til þess að breyta frá metrum í fet og öfugt.
  • Bjartur í dimmu umhverfi svo sem skógarbrautum.
  • Gefur mælingar í allt að 274,32m (900fet) fjarlægð með +/- 1m nákvæmni.

 

 

logo