Black Hole Portal

Flokkur:

Lýsing

Black Hole Portal er flaggskips karfan frá MVP og er fyrst og fremst ætluð sem varanleg karfa á frisbígolf völlum. Karfan er PDGA Champion vottuð og er því lögleg öll mót sem fylgja reglum PDGA. Karfan er gerð fyrir öll veðurskylirði og er varin fyrir ryði. Öllum Black Hole Portal körfum fylgir 20 ára ábyrgð frá framleiðanda gagnvart ryði og göllum sem rekja má til framleiðslu. Black Hole Portal er hagkvæmur kostur í vali á körfum við gerð frisbígolf valla.

Hægt er að fá körfunar afhentar í eftirfarandi litum svartar, hvítar, rauðar, bláar og gular.

 

Hafðu samband á póstfangið folfdiskar (hjá) folfdiskar.is og fáðu tilboð í körfur fyrir 9 eða 18 körfu völl.

Eiginleikar:

  • Fjölbreytt litaval, svartar, hvítar, rauðar, bláar eða gular.
  • 30 endingargóðar keðjur sem eru þyngdar og vel sýnilegar.
  • Keðjur tengdar simitrískt við topp í þremur lögum til að minnka líkur á að diskur fari í gegnum og þrýstist út úr körfu.
  • PDGA Championship vottuð.
  • Vönduð smíði, allar tengingar rafsoðnar.
  • Undirstöður, miðju súla og karfa galvaniseruð.
  • Toppur galvaniseraður og dufthúðaður sem tryggir góða endingu og vernd.
logo