Black Hole Gravity

Flokkur:

Lýsing

Black Hole Gravity er hágæða karfa frá MVP sem er Championship vottuð frá PDGA. Körfurnar eru dufthúðaðar og fáanlegar í eftirfarandi litum hvítar, rauðar, ljós bláar og gular. Körfunar skarta 26 galvaniseruðum keðjum í tveimur lögum, 13 í innri og 13 í ytri.

Black Holse Gravity körfurnar deila mörgum eiginleikum með flaggskips körfunni Portal frá MVP, það sem sker á milli þeirra er að Gravity er góður valkostur fyrir minna fjármagn. Gravity er frábær lausn til þess að uppfæra eldri körfur eða byggja nýjan völl á hagkvæman máta. Öllum Black Hole Gravity körfum fylgir 20 ára ábyrgð hjá framleiðanda gagnvart ryði og göllum sem rekja má til framleiðslu.

Hafðu samband á póstfangið folfdiskar@folfdiskar.is og fáðu tilboð í körfur fyrir 9 eða 18 körfu völl.

Eiginleikar:

  • Toppur galvaniseraður og dufthúðaðir, fjölbreytt úrval lita í boði hvítar, rauðar, ljós bláar og gular.
  • 26 endingargóðar galvaniseraðar keðjur.
  • 13 keðjur í innri og 13 í ytri hring sem grípa diska vel.
  • PDGA Championship vottuð.
  • Vönduð smíði, allar tengingar rafsoðnar.
  • Toppur galvaniseraður og dufthúðaður sem tryggir góða endingu og vernd.
  • 20 ára ábyrgð hjá framleiðanda.
  • Einstaklega góður og hagkvæmur kostur fyrir vallarsmíði.
logo