Lýsing
Virkilega vandaður frisbígolf bakpokki í miðstærð fyrir þá sem gera kröfu á gæði og þægindi.
Helstu eiginleikar bakpokans eru:
- 25% léttari en forverar sínir.
- 900D polyester efni
- Rúmar 20-22 diska
- 2 stórir vasar með rennilás
- 2 stórir vasar fyrir drykkjarföng
- Sterkir gúmmí fætur undir töskunni til að auka stöðugleika.
- Veitir mótstöðu gegn velting þegar pokinn er ekki í notkun.