Axiom Shuttle

8.490 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur:

Lýsing

Axiom Shuttle er léttur og umfangslítill bakpoki en getur þó rúmað allt að 26 diska. Aðalhólf rúmar 12-16 diska, hliðarvasi rúmar allt að 4 diska og topp hólf rúmar allt að 6 diska eða 2 diska og lausamuni. Vasi fyrir drykkjarfang eru á hlið töskunar og axlabönd eru stillanleg með púðum fyrir aukin þægindi. 

Shuttle er hagkvæm lausn fyrir byrjendur og lengra komna sem leita sér að þéttum og léttum bakpoka.

 

Frekari upplýsingar

Litir

Blár, Rauður, Svartur, Sægrænn

logo