Axiom Neutron Tenacity Lab Second

3.390 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: NXTENACITY Flokkur:

Lýsing

Tenacity er undirstabíll driver

Lab second eru diskar sem eru ýmist tilrauna diskar eða bera galla frá framleiðslu en gallarnir eru þó ekki taldir hafa áhrif á flugeiginleika disksins.

Lýsing frá framleiðanda:
Tenacity is Axiom’s understable bomber from the new high-speed 23mm distance class. With proper form the Tenacity easily qualifies as “sneaky long”. Tenacity is best compared to a worn MVP Catalyst, and features the familiar evenly domed top to promote distance-covering glide.

Neutron plastið er eitt vinsælasta plastið frá MVP/Axiom/Stremline. Það er mjög endingargott plast og hefur passlega mikið grip. Diskar í Neutron plasti eru ekki gegnsæir.

13
Speed

5
Glide

-2.5
Turn

2
Fade

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

Gulur 171 gr, Grænn 173 gr, Fjólublár 173 gr

logo