Axiom Neutron Soft Proxy

4.390 kr.

Hreinsa
Vörunúmer: NSPROXY Flokkur:

Lýsing

Proxy er beinn og stabíll pútt og aðkomu diskur

Lýsing frá framleiðanda:
The Proxy shares the Envy mold’s core, lending the same low-profile feel and solid grip, along with a short wing width and wide flight plate diameter for superior glide. The Proxy sets itself apart from the Envy with a remarkably straight forward-fading finish. A bit of high-speed turn potential allows the Proxy’s lines to be manipulated over a broad range of power and helps less powerful throwers achieve straight putter drives.

Hentugur fyrir: Pútt og bein skot af teig

Neutron Soft er mýkri útgáfa af Neutron plastinu sem er eitt vinsælasta plastið frá MVP/Axiom/Stremline. Það er mjög endingargott plast og hefur passlega mikið grip. Diskar í Neutron plasti eru ekki gegnsæir.

3
Speed

3
Glide

-1
Turn

0.5
Fade

Frekari upplýsingar

Þyngd Á ekki við
litur

#06 Bleikur og grænn 172 gr, #05 Blár 173 gr, #04 Bleikur og fjólublár 171 gr, #03 Lillablár og rauður 172 gr, #02 Svartur og fjólublár 170 gr, #01 Hvítur og bleikur 172 gr

logo