Axiom Cosmic Neutron Crave

Þessi vara er ekki til á lager og þvi ófáanleg eins og er.

Vörunúmer: CNCRAVE Flokkur:

Lýsing

Crave er beinn-stabíll fairway driver

Lýsing frá framleiðanda:
The Crave provides controllable straight flights with a great feel and loads of dual-color style. Relative to MVP drivers, the Crave is like a seasoned Servo. The popular “worn workhorse-stable” vibe is achieved with subtle wing contours that also feel great in the hand. The stability, range of weights, and easy throw make the Crave a GYRO® rig staple.

Cosmic Neutron plastið er mjög endingargott plast og hefur passlega mikið grip. Cosmic Neutron diskar koma í allskonar áhugaverðum litablöndum.

6.5
Speed

5
Glide

-1
Turn

1
Fade

Frekari upplýsingar

litur

Rauður og neongrænn 173 gr, Gulur og fjólublár 167 gr, Sægrænn og bleikur 165 gr, Rauður og fjólublár 167 gr, Gulur og grænn 169 gr, Appelsínugulur og grænn 172 gr, Sægrænn og grænn 167 gr, Gulur 167 gr, Sægrænn og appelsínugulur 166 gr, Ljósgrænn og gulur 167 gr, Ferskju og appelsínugulur 173 gr, Gulur og appelsínugulur 175 gr, Gráblár og appelsínugulur 173 gr, Rauður 174 gr, Blár og rauður 174 gr, Grænn og rauður 174 gr, Ljósfjólublár og rauður 165 gr, Ljósfjólublár og blár 168 gr, Blár 173 gr, Gulur og appelsínugulur 167 gr

logo