Folfdiskar.is verða á pop up markaði í Laugardalsvelli

 Laugardaginn 30. apríl og Sunnudaginn 1. maí milli 11:00-17:00 

Verðum með fjölbreytt úrval diska, töskur, kerrur og körfur

Hlökkum til að sjá sem flesta! 

logo