Kastaplast byrjaði sem lítil diska hönnunarstofa í Svíþjóð árið 2011 og nýtti sér við þróun á diskum nútímalega nálgun þrívíddar prentunar, flug hermunar og prófanir í vindgöngum. Markmið Kastaplast var og er enn að búa til diska af hæstu gæðum.

Plast tegundir Kastaplast eru K1 Line, K1 Glow og K3 Line.

K1 Line er endingar gott plast sem gefur gott grip og er passlega stíft. Diskar í K1 línunni geta verið gegnsæir eða ógegnsægir og einnig er til soft útgáfa sem er gefur meira grip og sveigjanlegri diska.

K1 Soft er líkt K1 en með meira gripi og er sveigjanlegra plast.

K3 Line er ódýrara plast sem er með gott grip í öllum aðstæðum. Samanborið við hin plöstin þá er K3 aðeins mýkra plast og því fljótara að berjast til. Margir velja K3 Kaxe því hann verður skemmtilega beinn með tímanum. Í K3 línunni er nú einnig hægt að fá suma diska í K3 Hard sem er þá extra stíft plast en annars með sömu eiginlega K3.

K1 Glow hefur sama endingargóða plast og K1 en er sjálflýsandi.

logo