Það er að sjálfsögðu úr miklu að velja en hér höfum við dregið fram hugmyndir að skemmtilegum gjöfum fyrir frisbígolfarann. Sendu okkur endilega línu á facebook ef þú hefur einhverjar spurningar ef þú ert að leita að einhverju ákveðnu sem gæti verið fín viðbót í töskuna.